Hafsýn Afladagbók er notað til þess að senda inn upplýsingar um áætlaðan afla til Fiskistofu. Appið auðveldar skipstjórum að skila inn aflaskráning sinni og sparar þeim þannig tíma og fyrirhöfn.
Athugið að appið er ætlað skipstjórum báta sem eru á eftirfarandi veiðum; Línu, Handfærum, Netum eða Gildrum.
Í appinu er hægt að:
• Skrá og senda inn upplýsingar um veiði og áætlaðan afla